Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kollur
ENSKA
capitulum
Svið
landbúnaður
Dæmi
væntanlegt
Rit
v.
Skjal nr.
v.
Athugasemd
[is] Blómskipanir með legglausum blómum eru a.m.k. þrenns konar: karfa (calathium) með disklaga blómskipun, kollur (capitulum) með hnöttóttri eða egglaga blómskipun, og ax (spike) með aflöngum blómskipunarlegg. Flora Nordica bætir þeirri fjórðu við sem á íslenzku nefnist kólfur (spadix), þá er blómskipunarleggurinn kólflaga, þ.e. útbólginn um miðjuna en mjór til beggja enda. Mismunur á körfu og kolli er meiri en bara lögun blómskipunarstöngulsins, því karfan hefur einfaldan eða margfaldan krans af reifablöðum utan um sig, sem ekki er á kolli. Það eru því nokkuð skýr mörk á milli þessara blómskipana, nema kólfur er kannske eins konar millistig milli ax og kolls. Capitulum er sem sagt karfa, hvort sem hún er klasakennd eða skúfleit eins og þeir segja, og hún er ekki endilega bundin við körfublómaætt. Þannig er kollur (blómkollur) í sjálfu sér karfa, þá er hún bara orðin hnattlaga.

Var áður þýtt sem ,karfa´ sem er ónákvæm þýðing; breytt 2012.

[en] Capitulum can be used as an exact synonym for pseudanthium and flower head.[9][10][2], however its use is generally but not always restricted to the Asteraceae family. At least one source defines it as a small flower head.[11] In addition to its botanical use as a term meaning flower head it is also used to mean the top of the sphagnum plant.[12]

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira